Almenn umsókn


Hjá okkur verða fagmennska og fjölbreytt verkefni í fyrirrúmi.


Við erum alltaf að leita að áhugasömu starfsfólki í ýmiss konar störf í verksmiðju okkar á Húsavík


Taktu þátt í spennandi uppbyggingu:
Sendu inn almenna umsókn og við verðum í sambandi ef starfstækifæri opnast. 

Athugaðu að almennar umsóknir eru virkar í 3 mánuði og að við svörum þeim ekki sérstaklega.

Ef þú hefur ekki heyrt frá okkur en vilt endurnýja starfsumsókn eftir 3 mánuði sækir þú einfaldlega aftur um með almennri umsókn.

Nánari upplýsingar veitir:

Dögg Stefánsdóttir mannauðsstjóri, dogg.stefansdottir@pcc.is


Þér er velkomið að hafa samband!

Deila starfi
 
  • PCC BakkiSilicon hf
  • Bakkavegur 2
  • 640 Húsavík
  • Sími: 464-0060
  • Kt: 4506120140
  • job@pcc.is